Eldri borgari í Noregi fær yfir 200 þúsund frá almannatryggingum

Hlustandi hringdi  í Útvarp Sögu í morgun  og sagði,að eldri borgari í Noregi fengi  í lífeyri frá almannatryggingum þar  landi  yfir     200  þúsund á mánuði.En hér  á landi fær eldri borgari aðeins 130 þúsund frá almannatryggingum,fyrir skatta,118 þúsund eftir skatta.Síðan fá menn í Noregi til viðbótar þessu lífeyri frá  lífeyrissjóði,ef þeir eru í slíkum sjóði.Grunnlífeyrir í Noregi er  yfir 60.000  á mánuði. Allir fá hann án nokkurrar skerðingar vegna tekna.

 

Björgvin Guðmundsson

í


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband