Of lítið skref í skattamálum almennings

Ráðstafanir ríkisins

i skattamálum eru of litlar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver þúsundkall sem persónuafslátturinn er hækkaður, fyrir þessa launþega (15 þús) samsvarar það 0,7% hækkun tekna. Í raungildi því afslátturinn fylgir nú verðlagi. Það er reiknað að mörkin liggi við 125 þús. eftir 3 ár. Það eru 14% raunhækkun tekna (raðreiknað).

Sá sem er með helmingi hærri laun fær helmingi minna í hækkun en endar í sömu krónutölu. Þetta er jafnaðarmennska.

Svo er alltaf spurning hvenær nóg er nóg.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband