Halli á vörskiptum við útlönd nam 90 milljörðum sl. ár

 

Í janúarmánuði voru fluttar út vörur fyrir 24,2 milljarða króna og inn fyrir 33,7 milljarða króna fob (36,6 milljarða króna cif). Vöruskiptin í janúar, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 9,5 milljarða króna. Í janúar 2007 voru vöruskiptin óhagstæð um 2,9 milljarða króna á sama gengi.
Halli á vöruskiptum við útlönd nam 90 milljörðum á öllu  árinu 2007.
Þessar tölur  leiða í ljós,að þenslan hér og mikil neysla heldur áfram.Það er ekki farið að bera mikið á samdrætti enn.

.

 


mbl.is Vöruskiptahallinn eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband