Oddný Sturludóttir sendir bónorð á netinu ( bloggi)

Oddný Sturludóttir,borgarfulltúi Samfylkingarinnar, sendi í dag bónorð á netinu ( í bloggi) til sambýlismanns síns,Hallgríms Helgasonar.Samkvæmt þjóðtrúnni getur kona beðið sér manns á hlaupársdag og má maðurinn þá ekki segja nei. Hallgrímur er staddur í Lettlandi. Þegar fréttmaður náði í hann og spurði um  viðbrögð sagði hann,að þetta væri rétt,að maðurinn gæti ekki sagt nei við bónorði konu á hlaupársdag en síðan bætti hann við: En það gilda önnur lög hér í Lettlandi!

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki getur þetta talist bónorð, öllu heldur skipun. Eftir því sem ég sá á síðunni hennar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.2.2008 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband