Könnun: Lágmarkslaun verđi 200 ţúsund

Samkvćmt nýrri skođanakönnun sem Gallup gerđi í febrúar telja 35% ţeirra sem ţátt tóku í könnuninni ađ lágmarkslaun ćttu ađ vera 200 ţúsund krónur en nćstalgengasta svariđ var ađ lágmarkslaunin ćttu ađ vera 250 ţúsund krónur en 19% ađspurđra voru á ţeirri skođun. 
Ég er algerlega sammmála ţessari könnun.200 ţús. kr. á mánuđi er algert lágmark til ađ lifa af.Réttast vćri  ađ lögfesta ţau lágmarkslaun á alţingi.
Björgvin Guđmundsson

mbl.is Vilja hćkka lágmarkslaunin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţađ er ekkert hćgt ađ lifa á launum undir 200 ţús og varla á ţví heldur.

Hólmdís Hjartardóttir, 29.2.2008 kl. 23:17

2 identicon

Hjartanlega sammála ţér.

                       Og nú er allt ađ hćkka.

En vitsmunastigiđ hjá Ríkisstjórninni ađ lćkka.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband