Föstudagur, 29. febrúar 2008
Könnun: Lágmarkslaun verði 200 þúsund
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði í febrúar telja 35% þeirra sem þátt tóku í könnuninni að lágmarkslaun ættu að vera 200 þúsund krónur en næstalgengasta svarið var að lágmarkslaunin ættu að vera 250 þúsund krónur en 19% aðspurðra voru á þeirri skoðun.
Ég er algerlega sammmála þessari könnun.200 þús. kr. á mánuði er algert lágmark til að lifa af.Réttast væri að lögfesta þau lágmarkslaun á alþingi.
Björgvin Guðmundsson
Vilja hækka lágmarkslaunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er ekkert hægt að lifa á launum undir 200 þús og varla á því heldur.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.2.2008 kl. 23:17
Hjartanlega sammála þér.
Og nú er allt að hækka.
En vitsmunastigið hjá Ríkisstjórninni að lækka.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.