Réttur tónn hjá Sigríði Lilly

Sigríður Lilly,forstjóri Tryggingastofnunar flutti erindi hjá BSRB í dag. Þar tók hún undir gagnrýni þeirra,sem gagnrýnt hafa að eingöngu væri verið  að fjalla um tekjutengingar en ekki kjör þeirra,sem ekki  hafa atvinnutekjur.Það er m.ö.o. ekkert fjallað um að  hækka lífeyri þeirra,sem eingöngu hafa lífeyri til þess  að lifa af. Ég fagna þessum ummælum Sigríðar. Þetta er réttur tónn.

 

Björgvin Guðmundsson

i


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband