Laugardagur, 1. mars 2008
Gunnar Smári: Bankarnir illa staddir
Gunnar Smári,fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins,sagði i útvarpsþættinum Í Vikulokin í dag,að islensku bankarnir væru mikið ver staddir er menn gerðu sér almennt grein fyrir. Erfiðleikar bankanna hefðu staðið í 8 mánuði. Á þessum tíma hefði skuldatryggingaálag bankanna verið svo hátt,að þeir hefðu ekki getað tekið nein lán.Fram kom í þættinum ,að íslensku bankarnir hefðu verið alltof frekir til fjárins,þegar nægilegt framboð var á erlendu lánsfe.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.