Laugardagur, 1. mars 2008
Sigríður Lilly: Mönnum finnst þeim refsað fyrir að greiða í lífeyrissjóð
Sigríður Lilly forstjóri Tryggingastofnunar sagði í erindi sínu um lífeyrismál hjá BSRB,að eldri borgarar,sem greitt hefðu í lífeyrissjóð, sættu skerðingu tryggingabóta hjá TR og þeim fyndist þar af leiðandi þeim vera refsað fyrir að hafa greitt í lífeyrissjóð. Sigríður sagði,að það vantaði markmið í löggjöfina um TR.
Ummæli Sigríðar benda til þess ,að hún muni beita sér fyrir umbótum eldri borgurum í hag.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.