Sunnudagur, 2. mars 2008
Geir: Bankarnir hægi á sér
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir í viðtali við Financial Times að bankarnir hafi verið ágengir í útþenslunni og kannski sé kominn tími til að þeir athugi sinn gang og hægi á. Með það að leiðarljósi að róa alþjóðlega fjárfesta og slá á þær áhyggjur sem eru uppi um efnahagsástandið á Íslandi.
Ég er sammmála forsætisráðherra. Ég tel,að bankarnir hafi verið óvarkárir í lántökum sínum á erlendum vettvangi og i fjárfestingum. Þeir verða að breyta um stefnu.
Björgvin Guðmundsson
Bankarnir hægi á í útþenslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.