Vilja 3000 fermetra lóð undir vatnsútflutning í Helguvík

Fyrirtækið Iceland Global Water ehf. hefur sótt um 3000 fermetra lóð í Helguvík.  Lóðin yrði staðsett miðsvæðis í nánd við væntanlegan nýjan viðlegukant í vesturhluta hafnarinnar og notuð til vatnsútflutnings. 

Málið var tekið fyrir á fundi Atvinnu- og hafnarráðs Reykjanesbæjar sem haldinn var í síðustu viku.  Óskað hefur verið eftir nánari upplýsingum um hvernig starfsemi verður háttað á lóðunum, t.d. hvernig vatnsöflun verði háttað

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Sækja um lóð í Helguvík fyrir vatnsútflutning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband