Mánudagur, 3. mars 2008
Hátt gengi evru-verðbólga 3,2% í ESB
Hátt gengi evrunnar er umræðuefni fundar fjármálaráðherra ríkjanna fimmtán sem mynda myntbandalag Evrópu í Brussel í dag. Evran hefur aldrei verið jafn há gagnvart Bandaríkjadal og síðdegis í dag eða 1,5266 dalir, frá stofnun bandalagsins árið 1999.
Jafnframt ræða ráðherrarnir um háa verðbólgu á svæðinu en hún mælist 3,2%.
Meðal skýringa á hækkun á gengi evrunnar eru vangaveltur um að stýrivextir verði lækkaðir enn frekar í Bandaríkjunum.
Seðlabanki ESB fjallar um stýrivexti n.k. fimmtudag. - 3,2% verðbólga þætti ekki mikil hér.
Björgvin Guðmundsson
Hátt gengi evru rætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
einmitt
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.3.2008 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.