Bankarnir skulda mest erlendis

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að stærstu skuldir þjóðarbúsins séu skuldir fjármálastofnana sem nú hafi fengið frelsi til að athafna sig. Stærsti hluti skuldanna séu umsvif þeirra á alþjóðlegum markaði. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma um efnahagsmál á Alþingi í dag.

Enda þótt ríkissjóður skuldi lítið sem ekkert erlendis eru skuldir þjóðarbúsins gífurlega miklar erlendis. Það eru skuldir,einstakllinga,fyrirtækja,sveitarfélaga og bankanna en skuldir bankanna eru langmestar og meiri en nemur eignum þeirra erlendis.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Geir: Stærstu skuldirnar hjá fjármálastofnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband