Miðvikudagur, 5. mars 2008
Uppsagnir byrjaðar.Pólverjar að fara heim
Bygginga- og verkfræðifyrirtækið StafnÁs ehf. hefur sagt upp 95 manns og er mikill meirihluti þeirra Pólverjar. Trésmiðafélag Reykjavíkur og Samevrópska vinnumiðlunin á Íslandi, EURES, eru að reyna að útvega verkamönnunum vinnu, bæði hérlendis sem erlendis, en flestir starfsmennirnir eru með mánaðar.
Fleiri fyrirtæki hafa sagt upp fólki. Margir Pólverjar eru nú komnir á atvinnuleysisskrá hér og aðrir eru farnir heim. Verulega mun harðra á dalnum ´á næstu vikum og mánuðum.
Björgvin Guðmundsson
Byggingafyrirtæki segir upp 95 manns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.