Fimmtudagur, 6. mars 2008
Hálka og hálkublettir,snjókoma. Er ekki komið nóg?
Á Suðurlandi er hálka og snjókoma á Sandskeiði, í Þrengslum og á Hellisheiði. Annars eru víða hálkublettir. Á Vesturlandi er víðast hvar hálka eða hálkublettir. Hálka er á Holtavörðuheiði.
Þannig eru veðurfréttir búnar að vera lengi undanfarið. Stundum hlýnar í 1-2 daga en síðan sækir aftur í sama farið.Þetta er orðið mjög þreytandi veðurfar og tími kominn til breytinga. Væntanlega fer fljótlega að hlýna og það er þegar farið að birta. Vonandi er ekki langt í vorið.
Björgvin Guðmundsson
.
Hálka og snjókoma á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef myndin er skoðuð sem fylgir fréttinni sést að ökumaður bílsins er með símann á eyranu í hríðarkófi.
Enginn (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.