Fimmtudagur, 6. mars 2008
Vandi sjávarbyggða er mikill
Árni Johnsen, Sjálfstæðisflokki, gerði vanda sjávarplássa að umræðuefni í utandagskrárumræðum á Alþingi í dag. En hann hefur rætt við bæjarstjóra víðsvegar um landið um þann vanda sem steðjar að sjávarbyggðum landsins. Segir hann að það sem bæjarstjórarnir eigi sameiginlegt eru áhyggjur af þorskveiðikvóta og atvinnuleysi sem þýðir að fólk flyst á brott.
Væntingar sveitarstjórnarmanna til þingmanna eru miklar að sögn Árna en menn sammála um að taka þarf fastar á vandanum.
Almennt eru menn sammmála um ,að mótvægisaðgerðirnar hrökkva alltof skammt. Mikið meira verðiur að koma til.
Björgvin Guðmundsson
Vandi sjávarbyggða ræddur á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.