Laun kvenna 21 % lægri en karla hjá ríkisstofnunum

Það hefur sorglega lítið miðað í baráttunni fyrir launajafnrétti kynjanna.Það hafa verið samþykkt lög um launajafnrétti og fluttar margar fallegar ræður um nauðsyn launajafnréttis. en það gerist lítið sem ekkert. Vonandi breytist það nú eftir nýsamþykkt lög um sama efni.

Árni Stefán Jónsson formaður SFR flutti erindi um mál þetta á ráðstefnu um launajafnrétti í gær.Kom fram,að heildarlaun kvenna eru 21% lægri en laun karla hjá ríkisstofnunum. Fram koma ,að hjá  36 stofnunum voru laun karla hærri en laun kvenna, hjá 5 stofnunum fengu konu hærri laun en karlar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband