Laugardagur, 8. mars 2008
Stríðið í Írak hefur kostað Bandaríkin 3.000.000.000.000 dollara
Stríðið í Írak hefur kostað Bandaríkin 3 billjónir dollara. Bandaríkin og Bretar gerðu innrásina í Írak ólöglega,brutu alþjóðalög með henni,þar eð Öryggisráð Sþ. samþykkti hana ekki.Ísland studdi innrásina og það var hvorki leitað samþykkis alþingis,utanríkismálanefndar né ríkisstjórnar við þá ákvörðun,heldur var hún tekin af 2 ráðherrum Davíð og Halldóri. Þeir brutu reglur og lög meö þeirri ákvörðun.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og það sem verra er. Stríðið er rétt að byrja Björgvin og engin endalok þess í nánd.
Brynjar Jóhannsson, 9.3.2008 kl. 00:07
Framseljum þá ef óskað
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.3.2008 kl. 00:26
Og hvað með það? Er það ekki lenska að brjóta lög á 'Íslandi? Af ráðherrum, valdhöfum og embættismönnum? Ég er búin að vinna í fangelsum í Svíþjóð í 20 ár, og 1 ár á Litla-Hrauni, og það er ekkert sambærilegt hvernig tekið er á málum hjá "Jóni og séra Jóni"
Þar sem færslurnar mínar birtast aldrei hvort eð er, sýnir það bara mér hver þú ert og væntalega þér, hver ég er...
Þekki til innannhúsmála í ráðuneytum á Íslandi og sumt er ok, annað þolir ekki dagsins ljós... ég studdi innrásina gegn Saddam Hussein og er nákvæmlega sama hvort það var skúringa kerrlinginn í ráðuneytinu sem skrifaði undir, eða ráðherra. En ég styð aftur á móti ekki nýyt Víetnam sem búið er að búa til.
Ísland þarf ekkert að skammast sín fyrir afstöðu sína í þessu máli. Það eru allir vitrir eftirá...
Óskar Arnórsson, 9.3.2008 kl. 02:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.