Kveðja til sona erlendis

Samfélag nútímans er alþjóðlegt. Fólk er á stöðugum ferðalögum landa á milli en  auk þess búa Íslendingar víða erlendis í dag.Ég á son,Björgvin,sem búsettur,er í  Kouvola í Finnlandi. Hann er kvæntur finnski konu,Pirjo Aaltonen og hefur búið lengi í Finnlandi. Hann kennir myndmennt í grunnskóla í Finnndi. Kona hans er einnig myndmenntakennari.Vegna góðra flugsamgangna er auðvelt  að heimsækja þau og nýtum við hjónin okkur það iðulega en auk þess koma þau  Björgvin og Pirjo oft til Íslands.Sonardóttir mín,Steinunn Guðmundsdóttir, er í heimsókn þessa dagana hjá Björgvin og Pirjo.Unnusti Steinunnar,Neil,er með í för.Þau hafa búið í Cork á Írlandi að undanförnu en eru væntanleg heim til Íslands í byrjun næsta mánaðar.

Rúnar sonur minn  og Elín kona hans eru  í Austurríki  þessa dagana  í skíðaferð. Ég sendi Björgvin og Rúnari og konum þeirra bestu kveðjur mínar og konu minnar. Einnig  sendj ég Steinunni og Neil bestu kveðjur.

Björgvin Björgvinsson er með bloggsíðu á Mbl.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband