Mánudagur, 10. mars 2008
LEB vill fund með forsætisráðherra
Hinn 20. febrúar 2008 óskaði
framkvæmdastjórn Landssambands eldri borgara (LEB ) eftir fundi með forsætisráðherra við fyrsta tækifæri. Framkvæmdastjórnin fór yfir niðurstöður nýafstaðinna kjarasamninga aðila vinnumarkaðarins á fundi sínum 20. febrúar.
Framkvæmdastjórnin ákvað að leita eftir fundi með forsætisráðherra, til að fara yfir þau atriði sem snúa að hagsmunum eldri borgara.
Ekki hefur orðið af fundinum enn.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.