Guðlaugur Þór harðlega gagnrýndur

Vinstri grænir samþykktu harðorða ályktun í dag,þar sem þeir mótmæla þeim vinnubrögðum heilbrigðisráðherra að hrekja  forstjóra Landsspitalans úr starfi.Valgerður Sverrisdóttir,varaformaður Framsóknar,tekur undir gagnrýni VG.  Bæði VG og Valgerður segja  aðgerðir ráðherra lið í einkavæðingaraformum hans.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Það var merkilegt að hlusta á Ástu Möller Í vikulokunum , þar mátti greinilega að heyra að rekstur heilobrigðisþjónustunnar væri gamaldags af því að þar er svo lítill einkarekstur. Ég undrast alltaf hversu margir forystumenn Sjálfstæðisflokksins leyfa sér að tala í raun með lítt dulinni lítilsvirðingu um það starf sem landsmenn hafa unnið í opinbera geiranum áratugum saman. Og hve lengi þeir eiga að fá komast upp með að tala almennt um ´lausnir í samfélagsmálum eins og flokkuðust þær undir trúarbrögð.

María Kristjánsdóttir, 15.3.2008 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband