Sunnudagur, 16. mars 2008
Víđtćk áhrif EES á íslensk sveitarfélög
EES- samningurinn hefur víđtćk áhrif á íslensk sveitarfélög. Ţeir málaflokkar, sem skipta mestu máli í ţví sambandi eru ţessir: Umhverfismál,félags-og vinnumál, orkumál,opinber innkaup, og opinberir styrkir. Fleiri mál EES- samningsins hafa áhrif á sveitarfélögin. Sveitarfélög og ađilar á vegum ţeirra hafa getađ tekiđ ţátt í ýmsum verkefnum Evrópusambandsins. Hafa fengist veruleg fjárframlög frá Evrópusambandinu vegna ţeirra. Unnt vćri ađ stórauka ţáttöku íslenskra sveitarfélaga í slíkum verkefnum. Íslands fćr ekki styrki frá Evrópusambandinu vegna ţáttöku í verkefnum á vegum byggđaáćtlunar ESB en gćti samt haft mikiđ gagn af ţáttöku í ţeim.
Samband sveitarfélaga í Noregi hefur sérstaka skrifstofu í Brussel,sem fylgist međ tilkomu nýrra tilskipana sem varđa sveitarfélögin. En einnig hafa nokkrar stórar borgir í Noregi starfsmenn í Brussel,sem hafa sömu verkefni međ höndum en sinna margir hverjir einnig ýmsum viđskiptamálum fyrir viđkomandi borgir. Norđmenn fylgjast mjög vel međ öllu sem gerist hjá ESB og ćtla ađ vera alveg tilbúnir ţegar Noregur gerist ađili ađ sambandinu.Samband ísl. sveitarfélaga hefur nú einnig fulltrúa á Brussel.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.