Þriðjudagur, 18. mars 2008
Ingibjörg Sólrún í Afganistan: Stolt af Íslendingunum
Henni finnst aðdáunarverðast að hitta allt það hæfa fólk sem vinni fyrir hin margvíslegu félagasamtök, mannúðarsamtök og ríkisstjórnir, af fúsum og frjálsum vilja af því það hafi svo mikla löngun til þess að sjá breytingar, þ.a. að hlutirnir geti færst til betri vegar í Afganistan.
Þetta er gríðarlega öflugt, hæft og vel menntað fólk sem ég hitti hér í kvöld. Við getum verið mjög stolt af Íslendingum sem starfa hérna. Ég er mjög stolt yfir því hvað Íslendingar sem hér starfa vinna gott starf
Ég hefi sagt það áður,að ég tel,að Ísland ætti að draga lið sitt brott frá Afganistan og senda það annað En víssulega er ánægjulegt að heyra,að Íslendingarniur,sem þar eru séu að standa sig vel.
Björgvin Guðmundsson
„Getum verið stolt af Íslendingunum“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er sammála þér eins og svo oft áður.
Sigurjón Þórðarson, 18.3.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.