Þriðjudagur, 18. mars 2008
24 stundir gott blað
24 stundir hefur bætt sig verulega sem dagblað og er nú orðið hið besta blað. Hvað eftir annað hefur blaðið verið fyrst með mikilvæg mál á forsíðu,ritstjórinn,Ólafur Þ.Stephensen, skrifar skynsamlega leiðara,sem einkennast af frjálslyndi.Efnistök almennt eru góð. Blaðið er fjölbreytt.Blaðið þorir að taka á mikilvægum málum og gagnrýnir ríkisstjórnina,ef því finnst ástæða til.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.