Gott starf Fjölskylduhjálpar

Fjölskylduhjálp Íslands mun aðstoða yfir 200 fjölskyldur í dag sem þurfa m.a. á mataraðstoð að halda yfir páskahátíðina. Um 20 sjálfboðaliðar starfa við úthlutunina, en klukkan þrjú í dag voru dyr Fjölskylduhjálparinnar opnaðar. 
Það er mjög gott starf,sem  fjölskylduhjálpin vinnur bæði um páska og um jólin.Margir eiga um sárt að binda vegna veikinda og fátæktar og fjölskylduhjálpin og mæðrastyrksnefnd veita ómetanlega aðstoð.
Björgvin Guðmundsson

    « Síðasta færsla | Næsta færsla »

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband