Miðvikudagur, 19. mars 2008
Stjórnarandstaðan gagnýnir ríkisstjórnina
Leiðtogar stjórnarandstöðunnar gagnýna ríkisstjórnina harðleg fyriir aðgerðarleysi í efnahagsmálum,þegar gengi krónunnar hríðfalli og verðbólga aukist.Steingrímur J.Sigfússon segir ríkisstjórnina handónýta og að hún vakni ekki þó krónan hrynji.Guðjón Arnar lýsir vantrausti á stjórnina og segir hana bera ábyrgð á því hvernig komið sé.Guðni Ágústsson tekur í sama streng.
Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir,að það hafi verið farið óvarlega í útrásinni og bankarnir skuldsett sig um of.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.