Fimmtudagur, 20. mars 2008
Sala fasteigna á höfuðborgarsvæðinu hefur nær stöðvast
Engum dylst að verulega hefur hægst um á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu og það getur tekið tímann sinn að selja hús og íbúðir ,sem hefðu bara fyrir nokkrum mánuðum rokið út eins og heitar lummur.
Þetta er mjög bagalegt fyrir þá, sem eru að kaupa sér nýja íbúð og hafa treyst á að auðvelt yrði að selja gömlu íbúðina. En nú er gerbreytt ástand varðandi sölu og bankarnir eru lokaðir svo ekki er unnt að fá aðstoð þeirra til þess að brúa bil.Það er ljóst,að eins og ástandið er verða allir að rifa seglin.
Björgvin Guðmundsson
„Allir fóru í mínus“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.