Lífeyrissjóðirnir eiga mikla eignir erlendis

Gengisbreytingarnar að undanförnu hafa haft jákvæð áhrif á eignir lífeyrissjóðanna erlendis. Þetta segir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóðanna. Bendir hann á að um síðustu áramót hafi erlendar eignir lífeyrissjóðanna numið um 460 milljörðum íslenskra króna, sem er tæplega 30% af heildareignum lífeyrissjóðanna.

„Gengisbreytingarnar að undanförnu vega upp tap af lækkun markaða bæði innanlands og erlendis," segir Hrafn, en tekur fram að gengisbreytingarnar vegi fyrra tap þó ekki upp að fullu.

Vegna mikillar lækkunar krónunnar hafa eignir lífeyrissjóðanna,sem voru um áramót 460 millj. kr. hækkað mikið. Staða lífeyrissjóðanna er mjög sterk.

 

Björgvin Guðmundsson

 


mbl.is Erlendar eignir lífeyrissjóða 460 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband