Fimmtudagur, 27. mars 2008
Mikilvægt að leysa hjúkrunarvandann
Mikilvægasta verkefni næstu ríkisstjórnar verður að leysa hjúkrunarvandann,þannig,að allir hjúkrunarsjúklingar,sem þess þurfa geti fengið inni á hjúkrunarheimili.Samfylkingin ætlar að beita sér fyrir því,að byggð verði 400 hjúkrunarheimili á næstu 2 árum.Þannig hljóðaði stefnuskrá Samfylkingarinnar i hjúkrunarmálum aldraðra fyrir síðustu kosningar. Örlítið hefur hreyfst í þessum málum en hvergi nærri nóg.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.