Fimmtudagur, 27. mars 2008
Styrmir sjötugur í dag
Styrmir Gunnarsson,ritstjóri Morgunblaðsins, er sjötugur í dag.I tilefni af því ritar Jón Baldvin Hannibalsson, grein um Styrmi,sem hann nefnir: Um höfuðvitni aldarfarsins.Þeir Styrmir og Jón Baldvin eru miklir vinir.Styrmir hefur verið ritstjóri Mbl. í 36 ár og hefur haft mikil áhrif á mótun blaðsins. Hann hefur verið áhrifamikill ritstjóri og hefði sjálfsagt getað haslað sér völl í pólitíkinni ef hann hefði kært sig um. Jón Baldvin segir,að Styrmir muni hætta sem ritstjóri Mbl. á árinu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.