Lífeyrir aldraðra dugi fyrir framfærslu

Fyrir síðustu kosningar sagði Samfylkingin: Í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur ójöfnuður aukist verulega í samfélaginu  og eldri borgarar hafa ekki  farið varhluta af þeirri óheillaþróun. Lífeyrir eldri borgara hefur ekki fylgt launavísitölu.Þess vegna hafa þeir ekki fengið sömu kjarabætur og aðrir hópar. Samfylkingin ætlar að leiðrétta þetta misrétti og vinna að því að lífeyrir dugi fyrir framfærslukostnaði eins og hann er metinn í neyslukönnun Hagstofu Íslands.Þetta verður gert í áföngum.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband