Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Ólöglegt að hvetja til verðhækkana
Hagsmunaaðilar á markaði þurfa að fara gætilega í opinberri umfjöllun um verðhækkanir. Í slíkri umfjöllun kunna að felast brot á samkeppnislögum. Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, en að undanförnu hafa m.a. forsvarsmenn Bændasamtakanna og framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna fjallað opinberlega um nauðsyn verðhækkana.
M.a. mun Páll hér hafa í huga yfirlýsingu Andrésar Magnússonar um að verð mundi hækka um 20-30% á innfluttum vörum. Slíkar yfirlýsingar geta hvatt til verðhækkana og eru þá ekki löglegar. Ég agna því,að forstjóri Samkeppniseftirlitsins taki þessi mál föstum tökum.ÓlöÓ
Björgvin Guðmundsson
Krefst upplýsinga frá FÍS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef forstjóri Samkeppniseftirlitsins gætir jafræðis hlýtur Finnur Árnason að vera búinn að fá svona bréf. Hann kom fram í fjölmiðlum dag eftir dag fyrir stuttu og boðaði verðhækkanir. Hann er jú forstjóri stærsta fyrir tækis landsins á matvælamarkaði...
Erna Bjarnadóttir, 1.4.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.