Framsókn að snúast í ESB-máli

Hugmynd Magnúsar Stefánssonar þingmanns Framsóknar um að samningsmarkmið vegna umsóknar um aðild að ESB verði lögð  undir þjóðaratkvæðagreiðslu eru hin  athyglisverðustu.Þau benda til þess að einstakir þingmenn Framsóknar séu að snúast í afstöðunni til ESB.Magnús væri ekki að leggja þetta til ef hann vildi ekki kanna afstöðu til ESB af heilum hug.Ef  samin eru samningsmarkmið og þau lögð undir þjóðarakvæðagreiðslu hefur fyrsta skrefið verið stigið í  átt til aðildar að ESB.Ef samningsmarkmið væru samþykkt mundi næsta skref vera að sækja um aðid og hugsanlega mætti síðan einnig leggja aðildarsamning undir þjóðaratkvæði.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband