Föstudagur, 4. apríl 2008
Skattar á tekjur úr lífeyrissjóðum lækki í 10%
Fyrir alþingiskosningarnar 2007 barðist Samfylkingin fyrir því,að greiðslur úr
lífeyrissjóðum bæru 10% skatt í stað 35% eins og nú er. Lífeyrissjóðstekjur eru ævisparnaður lífeyrisþegans.Þess vegna þarf að afnema þann óréttláta skatt,sem nú er lagður á þennan sparnað.Eðlilegra er að skattleggja sparnaðinn eins og fjármagnstekjur.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.