Guðni vill meiri kjarabætur fyrir aldraða

Guðni Ágústsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á alþingi í gær og ræddi málefni aldraðra og öryrkja. Hann sagði,að allt benti til þess að aldraðir og öryrkjar hefðu verið sviknir um eðlilega hækkun á lífeyri sínum vegna nýgerðra kjarasamninga.Þeir hefðu fengið 4-5 þús. kr. hækkun  á mánuði í staðinn fyrir 18000 kr. hækkun sem hinir lægst launuðu hefðu fengið.Forsætisráðherra  svaraði og sagði,að það hefði verið staðið nákvæmlega eins að útreikningi á hækkun til aldraðra og öryrkja  vegna kjarasamninganna eins og gert hefð'i verið meðan Guðni hefði verið í stjórn.

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband