Merkur fundur Ólafs Ragnars og Al Gore

Al Gore,fyrrum varaforseti Bandaríkjanna  er hér í heimsókn í boði Ólafs Ragnars,forseta Íslands.Hann tók þátt í fundi með forseta Íslands og ýmsum íslenskum vísindamönnum á Bessastöðum í gær.Og í morgun flutti hann fyrirlestur um loftslagsmálin.Húsfyllir var. Ólafur Ragnar hældi Al Gore mikið á blaðamannafundi sem haldinn var a Bessastöðum. Hann sagði,að Al Gore væri einni áhrifamesti leiðtogi heims í dag og hefði  með vinnu sinni í loftslagsmálum komið með merkt framlag til þessara  mála. 

Það framtak forseta Íslands að fá Al Gore hingað til lands er þakkarvert.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ótti hægri manna við boðskap þessa manns er blátt áfram skelfilegur.

Þeir líta svo á að kenningar hans séu ógn við hagvöxtinn.

Árni Gunnarsson, 8.4.2008 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband