Skerst lögreglan í leikinn?

Reiknað er með, að atvinnubílstjórar sýni stuðning og fjölmenni þegar Sturla Jónsson, talsmaður þeirra, mætir til skýrslutöku í lögreglustöðinni á Hlemmi vegna mótmælaaðgerðanna síðustu daga. Fjármálaráðherra hlustaði á sjónarmið þeirra í morgun en vildi engu lofa um breytingar á lögum. 

Það liggur nú í loftinu,að bílstjórar fari að hætta aðgerðum. Komið er að  því,að  lögreglan fari að skerast í leikinn. Að vísu er lögreglan mjög treg til þess að hafa afskipti af vinnudeilum. En þegar um öryggi borgaranna og hættuástand getur verið að ræða gegnir öru máli. 

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Búist við að bílstjórar fjölmenni á Hlemm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband