Miðvikudagur, 9. apríl 2008
Útflutningsverðmæti sjávarafurða 51%
Arnbjörg Sveinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins bar fram fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra á alþingi í dag um margfeldisáhrif sjávarútvegsins.Fram kom,að árið 2006 námu útfluttar sjávarafurðir 51% heildarútflutnings. Ráðherra sagði,að margfelsdisáhrif sjávarútvegsins væru mikil en ekki hefði þau verið könnuð nákvæmlega. Kvaðst hann hafa beðið Hagfræðistofnun Háskólans að kanna og reikna það út í tilefni af fyrirspurn Arnbjargar.Ráðherra sagði,að fyrir hvert eitt starf í sjávarútvegi væru 1,7% störf sem tengdust þeim störfum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.