Hafa ekki trú á 30% lækkun íbúðaverðs

Framkvæmdastjóri ASÍ segir spá Seðlabanka Íslands, um að íbúðarverð muni lækka allt að 30% að raunvirði fram til ársloka 2010, undirstrika það hversu alvarlega staðan sé í efnahagsmálum á Íslandi. Hann hefur hins vegar ekki trú á því að spá Seðlabankans muni rætast.

Margir hagfræðingar draga spá Seðlabankans í efa.Flestir telja íbúðaverð muni lækka en flestir spá því ,að lækkunin verði í kringum 15% lækkun á raunvirði en telja fráleitt,að lækkunin verði 30% að

raunvirði.Sérfræðingar eru hins vegar sammála um það,að staðan í efnahagsmálum sé alvarleg.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Alvarleg staða efnahagsmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Ég verð nú bara að segja það að mér finnst það alveg fáranlegt að gefa út þessa yfirlýsingu, það er nógu mikill órói í fólki nú þegar hvað þá að gefa út svona yfirlýsingar það er bara til skammar

Guðborg Eyjólfsdóttir, 11.4.2008 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband