Sunnudagur, 13. apríl 2008
Viđskiptaráđherra rćđir mannréttindamál viđ Kínverja
Björgvin G. Sigurđsson viđskiptaráđherra hyggst rćđa viđ kínversk stjórnvöld um mannréttindi og ástandiđ í Tíbet í nýhafinni heimsókn sinni ţangađ sem stendur alla nćstu viku. Ţar međ er endurgoldin heimsókn kínverska vipskiptaráđherrans hingađ í júní í fyrra. Höfuđtilgangur ferđarinnar er ađ rćđa frekar viđ Kínverja um sameiginlega viđskiptahagsmuni og treysta viđskiptatengsl. Í för međ ráđherranum er međal annars hópur frá Félagi íslenskra stórkaupmanna og fulltrúar íslenskra fyrirtćkja.
Í ljósi ástands mannréttindamála í Kína, og ekki síst ástandsins í Tíbet, mun viđskiptaráđherra taka ţau mál upp í viđrćđum sínum viđ kínverska ráđamenn, segir í fréttatilkynningu. Íslensk stjórnvöld hafa áđur tjáđ Kínverjum ţá afstöđu sína ađ ţađ sé ţjóđréttarleg skylda Kínverja ađ virđa mannréttindi í Tíbet. Ţessi afstađa verđur frekar áréttuđ í ferđinni og áhersla lögđ á hve órjúfanlegum böndum viđskiptafrelsi, upplýsingafrelsi og mannréttindi eru tengd. Af ţví tilefni hefur veriđ óskađ eftir sérstökum fundi um mannréttindamál međ ađstođarutanríkisráđherra Kína. Viđskiptaráđuneytiđ hefur haft náiđ samráđ viđ utanríkisráđuneytiđ af ţessu tilefni og ennfremur kallađ fulltrúa Íslandsdeidar Amnesty International og Mannréttindaskrifstofu Íslands á sinn fund. Á fundinum var fariđ yfir stöđu mannréttinda í Kína og hvernig íslensk stjórnvöld geta haft jákvćđ áhrif á stöđu mála og um samfélagslega ábyrgđ íslenskra fyrirtćkja í Kína.
Ţađ er fagnađarefni ađ viđskiptaráđherra skuli ćtla ađ rćđa mannréttindamál viđ Kínverja.Ţegar samţykkt var ađ Olympiuleikarnir yr'đu haldnir í Kína á ţessu ári var ţađ gert í trausti ţess ađ Kínverjar mundu koma mannréttindamálum sínum í lag. En lítiđ hefur gerst. Mannréttindabrot Kínverja í Tíbet hafa haldiđ áfram.Alţjóđasamfélagiđ verđur ađ taka strangt á mannréttindabrotum ínverja. Best vćri ađ sniđganga alveg opnunarhátíđ Olympíuleikanna.Ţađ vćru skilabođ,sem Kínverjar mundu skilja.
Björgvin Guđmundsson
<
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:31 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.