Miđvikudagur, 16. apríl 2008
ASÍ gagnrýnir ólíkar ţjóđhagsspár
Ţađ er ekki trúverđugt ţegar fjármálaráđuneytiđ og Seđlabankinn gefa út ólíkar ţjóđhagsspár. Ţetta segir Grétar Ţorsteinsson, forseti ASÍ. Tveir virkir dagar liđu á milli spánna.
Fjármálaráđuneytiđ spáir 8,3% verđbólgu á árinu í endurskođađri ţjóđhagsspá sem kynnt var í morgun. Í Peningamálum Seđlabankans sem voru birt á fimmtudag er gert ráđ fyrir 11% verđbólgu á 12 mánađa tímabili, hún gćti ţó orđiđ allt ađ 15%. Ţá býst fjármálaráđuneytiđ viđ ađ verđbólgumarkmiđ náist á seinni hluta nćsta árs, en Seđlabankinn gerir sér vonir um ađ ţađ náist ári síđar.
Grétar segir áhyggjuefni hversu mikiđ skilji á milli í spánum. Seđlabankinn og fjármálaráđuneytiđ ćttu ađ vera á svipuđum nótum. Ţađ gangi ekki ađ ţađ séu mismunandi spár frá ţeim. Slíkt sé ótrúverđugt.
Fjármálaráđuneytiđ býst viđ ađ verđ fasteigna lćkki um 15% á nćstu árum sé verđbólga tekin međ í reikninginn. Ţetta er ekki í neinu samrćmi viđ spá Seđlabankans um 30% lćkkun fasteignaverđs sem margir hafa reyndar gagnrýnt.
Ţađ er vissulega rétt hjá ASÍ ađ ţađ dregur úr trúverđugleika spánna hve ólíkar ţćr eru.Báđir ađilar,fjármálaráđuneyti og Seđlabanki hljóta ađ hafa sömu gögn til ađ byggja á.Ţess vegna ćttu spárnar ađ vera svipađar. Fjármálaráđherra segir,ađ spár ráđuneytisins séu íhaldssamar en spár Seđlabankans ýktar.Erfitt er sđ vita hverju á ađ treysta.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.