Auka þarf þorskkvótann á ný

Guðjón Arnar,formaður Frjálslynda flokksins, gerði ástand þorskstofnsins  að umtalsefni á alþingi í gær,m.a. i tilefni að nýlegu togararalli.Guðjón Arnar sagði,að þorskveiði hefði verið mjög góð  að undanförnu og meiri en niðurskurður  þorskveiðiheimilda gæfi tilefni til. Mætti búast við  miklu brottkasti á næstunni.Guðjón  skoraði á sjávarútvegsráðherra að auka þorskkvótann á ný. Nýlegt togararall leiddi í ljós,að þorskstofninn er að braggast.Fram kom 12% aukning milli ára.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband