Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Segja,að aldraðir og öryrkjar séu snuðaðir um 3,6 milljarða á árinu
Fulltrúar aldraðra og öryrkja gengu á fund félagsmálanefndar Alþingis í morgun, ásamt fulltrúum Alþýðusambandsins, sem hefur reiknað út að ríkið sé að snuða bótaþega, um 3,6 milljarða á árinu. Aldraðir lífeyrisþegar fái 135 þús. á mánuði í lífeyri frá TR en lægst launaða verkafólk fái 145 þús. á mánuði. Aldraðir eigi að fá það sama og verkafólk. Hér muni 3,6 milljörðum á árinu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.