Of harkalegar aðgerðir lögreglu

Átökin milli bílstjóra og lögreglu við Suðurlandsveg í gær fóru úr böndum. Bilstjórarnir fara yfir strikið þegar þeir loka algerlega mikilvægum leiðum úr borginni.Og lögreglan beitti of harkalegum aðgerðum. Ég tel t.d. ,að  hún hefði ekki þurft að nota piparúða og kylfurnar voru of mikið á lofti.En bílstjórar verða að breyta um baráttuaðferðir, ef þeir ætla að halda þessum  aðgerðum áfram. Þeir geta mótmælt við alþingishúsið og jafnvel stjórnarráðið en þeir geta ekki lokað mikilvægum leiðum úr borginni . Það skapar mikla slysahættu.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Paul

Ósammála. Ég spyr þig: Varst þú á staðnum til að meta hvort lögreglan eða mótmælendur gengu of hart fram, er ekki eina upplifun þín af þessum atburði óvandaður fréttaflutningur á RUV og Stöð2 ?

Paul, 24.4.2008 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband