Laugardagur, 10. maí 2008
Lífeyrir aldraðra 93,74% af lágmarkslaunum!
Lífeyrir aldraðra frá TR ( grunnlífeyrir,tekjutrygging og heimilisuppbót) nam rúmlega 100% af lágmarkslaunum árið 2007. Nú nemur lífeyrir aldraðra 93,74 af lágmarkslaunum eftir að núverandi ríkisstjórn hefur setið tæpt ár við völd. Erum við ánægð með það? Er það þetta sem við stefndum að?
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
nei! Hjartanlega sammála..
Óskar Arnórsson, 11.5.2008 kl. 04:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.