Lífeyrir aldraðra 93,74% af lágmarkslaunum!

Lífeyrir aldraðra frá TR ( grunnlífeyrir,tekjutrygging og heimilisuppbót) nam rúmlega 100% af lágmarkslaunum  árið 2007. Nú nemur lífeyrir aldraðra  93,74 af lágmarkslaunum  eftir að núverandi ríkisstjórn hefur setið tæpt ár við völd. Erum við ánægð með það? Er það þetta sem við stefndum að?

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

nei! Hjartanlega sammála..

Óskar Arnórsson, 11.5.2008 kl. 04:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband