Miðvikudagur, 14. maí 2008
Mótmæli við alþingishúsið á morgun
Búið er að senda 35 þúsund smáskilaboð til fólks í landinu þar sem fólk er hvatt til þess að mæta á Austurvöll klukkan 10:30 í fyrramálið til að mótmæla því að ekkert sé gert til þess að bæta kjör fólks í landinu, samkvæmt upplýsingum frá baráttufólki um betri kjör á Íslandi.
Það eru atvinnubílstjórar,sem standa fyrir þessum mótmælum. Þeir reyna nú að fá almenning í lið með sér til þess að mótmæla.Þeir eru óánægðir með að hafa ekki fengið nein svör við erindi sem þeir sendu fjármálaráðuneytinu fyrir 3 árum. En þá mótmæltu þeir þungaskatti og háu eldsneytisverði.
Björgvin Gu'mundsson
Boða fólk á Austurvöll til að mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.