Fimmtudagur, 15. maí 2008
Málflutningi í Baugsmáli lýkur í dag
Síđari dagur málflutnings í Baugsmálinu svonefnda í Hćstarétti er í dag. Í gćr flutti Sigurđur Tómas Magnússon, settur saksóknari, sína rćđu en í dag flytja verjendur sakborninganna ţriggja rćđur.
Gestur Jónsson er verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs, Jakob R. Möller er verjandi Tryggva Jónssonar, fyrrverandi ađstođarforstjóra Baugs og Brynjar Níelsson er verjandi Jóns Geralds Sullenbergers, fyrrverandi viđskiptafélaga Baugsmanna.
Sigurđur Tómas lagđi í gćr m.a. áherslu á sönnunargildi ţeirra tölvubréfa sem fyrir lćgju í málinu. Sagđi hann engar vísbendingar hafa komiđ fram um ađ tölvubréfin vćru fölsuđ og átta sérfrćđingar hefđu sannreynt ţađ. Ţví teldi hann ađ um mjög áreiđanleg gögn vćri ađ rćđa.
Almenningur er orđiđ ţreyttur á Baugsmálinu og fjölmiđlar einnig. Vćntanlega lýkur málinu fljótlega međ dómi. Ađ vísu hefur ţađ heyrst,ađ Hćstiréttur vísi ef til vill málinu aftur til hérađsdóms og biđji um frekari rök í vissum liđum.En mál ţetta er vissulega eitt furđulegasta dómsmál hér á landi. Upphaflega sakarefniđ,sem hratt málinu af stađ er löngu úr sögunni. Og ef allt hefđi veriđ međ felldu hefđi máliđ ţá veriđ fellt niđur. Nei,ţá var fariđ ađ grafa eftir nýjum sakarefnum. Og Rannsóknarlögreglustjóri og ákćruvaldiđ taldi sig hafa fundiđ ný sakarefni,sem kćra mátti.Hvađ ćtli mörg ´fyrirtćki hér ţyldu margra ára rannsókn og " gröft" eins og Baugur hefur mátt ţola.Ţau vćru ekki mörg.
Björgvin Guđmundsson
![]() |
Síđari dagur málflutnings í Baugsmáli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.