Unga fólkinu gengur vel að fá vinnu í sumar

Atvinnuhorfur ungs fólks eru góðar og ekki virðist erfiðara að útvega því sumarstörf nú en á sama tíma í fyrra. Þetta segir Hildur Erlingsdóttir hjá Atvinnumiðlun stúdenta og í sama streng tekur Gerður Dýrfjörð hjá Vinnumiðlun ungs fólks hjá Hinu húsinu. Hún segir að meira sé um yngri umsækjendur í atvinnuleit en áður og þeir hafi áhyggjur af að fá ekki vinnu.

Þetta eru ánægjulegar fréttir i miðju   krepputalinu.Þessi staðreynd bendir til þess að ástandið sé ekki alveg eins sæmt og menn hafa talið.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 

  •  

    « Síðasta færsla | Næsta færsla »

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband