Stýrivextir Seðlabankans óbreyttir

Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, segir að ótvíræð merki séu um að það sé farið að draga úr vexti eftirspurnar. Hins vegar sjást enn ekki skýr merki um samdrátt á vinnumarkaði. Þetta kom fram í máli Davíðs er hann skýrði forsendur fyrir ákvörðun bankastjórnar að halda stýrivöxtum óbreyttum í 15,50%.

Væntanlega verður ákvörðun Seðlabankans um óbreytta vexti upphafi þess að vextir lækki. Þeir eru orðnir alltof háir hér og þungbærir heimilum og fyrirtækjum. Ekki gaf Seðlabankinn þó neitt undir fótinn með að að vextir yrðu lækkaðir við næstu vaxtabreytingu bankans.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Ótvíræð merki um að eftirspurn er að dragast saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband