Fimmtudagur, 29. maí 2008
100 ár frá fćđingu Steins Steinarr
Steinn Steinarr skáld fćddist 13.oktober 1908 og hefđi ţví orđiđ 100 ára á ţessu ári.Í tilefni af ţví efnir Jón Ólafsson ásamt fleirum til tónleika í Íslensku óperunni í kvöld og annađ kvöld. Ţar verđa leikin ný lög viđ kvćđi Steins Steinarr en Jón Ólafsson hefur samiđ flest lögin.Steinn Steinarr er eitt merkasta ljóđskáld okkar.
Hér fer á eftir ljóđiđ Minning eftir Stein Steinarr en ţađ er upphaf ljóđsins Dvaliđ hjá djúpu vatni ,sem er frumgerđ Tímans og vatnsins.
Í sólhvítu ljósi
hinna síđhćrđu daga
býr svipur ţinn
eins og tálblátt regn
sé ég tár ţín falla
yfir trega minn
og fjarlćgđ ţín sefur
í fađmi mínum
í fyrsta sinn.
Guđmundur Björgvinsson,listamađur,sonur minn, hefur samiđ mjög fallegt lag viđ Tímann og vatniđ eftir Stein Steinarr.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.