Alþingi mótmælir meðferð fanga í Guantanamo

Utanríkismálanefnd hefur afgreitt þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi fordæmi ómannúlega meðferð á föngum í búðum Bandaríkjamanna við Guantanamo-flóa og hvetji til þess að búðunum verði lokað.

Ingibjörg Sólrún,utanríkisráðherra, afhenti  Rice,utanríikisráðherra Bandaríkjanna,ályktunina  á fundi þeirra í  Höfða í morgun.Rice gerði athugasemdir við mótmæli alþingis.

Meðferð á föngum í Guantanamo er til skammar fyrir Bandaríkin.Þar hafa átt sér stað pyntingar og mönnum er haldið þar árum saman án dóms og laga.Bush,forseti,mun nú íhuga að loka fangabúðunum.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband